Sími 441 6500

Fréttir

Vetrarstarfið er hafið

10.9.2014

Nú er vetrarstarf leikskólans hafið og fastir liðir komnir í gang. Við bjóðum ný börn og nýja foreldra velkomna til samstarfs við okkur hér í Kópahvoli. Við komum til með að kynna vetrarstarfið vel fyrir foreldrum á foreldrafundinum sem verður þriðjudaginn 7. október kl. 17:30. Við hvetjum við alla foreldra til þess að gefa sér tíma til þess að koma og kynnast starfinu. Haldnir eru fundir á hverri deild fyrir sig.

mars og april 027