Sími 441 6500

Fréttir

Gönguferð

1.10.2014

Í dag fóru börn og starfsfólk Spóadeildar í gönguferð og rannsóknarleiðangur í holtið okkar. Þar skoðuðu þau m.a. aðstöðuna sem er búið að útbúa þar, þannig að það er hægt er að setjast á bekki úr trjádrumbum umhverfis eldstæði. Þau enduðum gönguferðina á því að skoða stóra Álfasteininn.