Sími 441 6500

Fréttir

Heimsókn í Listasafn Kópavogs

22.1.2015

Börnin á Spóadeild fóru í dag í heimsókn í Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn. Börnin voru sérstaklega ánægð með heimsóknina, því þau upplifðu sig sem þátttakendur þar sem þau fengu að skapa myndir sem skreyta nú salinn í Gerðarsafni. Takk fyrir frábærar og barnvænar mótttökur.