Sími 441 6500

Fréttir

Útskrift elstu barnanna

7.6.2015

Á afmælisdegi leikskólans 11. maí útskrifuðum við 17 börn að viðstöddum foreldrum og gestum. Börnin sungu nokkur lög fyrir gesti og síðan fengu þau afhent útskriftarskjal og stjúpu blóm í potti til þess að hugsa um í sumar. Eftir athöfnina var boðið upp á veitingar. Sjá myndir hér.
Útskrifarferð elstu barnanna var svo farin til Hvergerðis, þar sem börnin fóru í heimsókn í Kjörís og gönguferð um bæinn og þau borðuðu síðan Pizzu í Ölfusborgum. Ánægjuleg ferð sem var vel heppnuð í alla staði. Sjá myndir hér. 

IMG_4788