Sími 441 6500

Fréttir

Vetrarstarfið að hefjast

5.9.2015

Nú er vetrastarfið að hefjast hjá okkur og við erum að taka síðustu börnin í aðlögun þessar vikurnar.
Ugludeildinn kemur til með að yngjast verulega því nokkur eins árs börn verða á deildinni  í vetur. Lóudeildin verður með tvo árganga, tveggja  og þriggja ára börn. Krummadeild og Spóadeild verða með þrjá árganga, þriggja, fjögurra og fimm ára börn.
Við verðum með verkefni fyrir elstu börnin á miðvikudögum, þemavinnu á þriðjudögum og fimmtudögum. Hver deild skipuleggur sína daga.