Sími 441 6500

Fréttir

Breytingar á starfsmannahópnum

5.9.2015

Þó nokkrar breytingar verða á starfsmannahópnum núna í haust. Magga Hrönn aðstoðarleikskólastjóri hætti  
1. september  vegna aldurs. Við þökkum henni farsælt og gott starf í hér á Kópahvoli í 33 ár. María á Spóadeild hvarf til annara starfa en hún var búin að vinna hér í 10 ár og þökkum við henni lika fyrir vel unninn störf .  Inga Lára deildarstjóri á Spóadeild er í 6 mánaðar launalausu frí. Kristín og  Þóra eru báðar komnar til starfa aftur eftir barnseignarfrí.
Við höfum líka fengið góðan liðsauka því Margrét Stefánsdóttir leikskólakennari  kemur aftur til starfa hjá okkur eftir langt hlé á Spóadeild.