Sími 441 6500

Fréttir

Heimsókn í Þjóðleikhúsið

11.9.2015

Þjóðleikhúsið bauð elstu börnunum að koma í heimsókn í Kúluna og hlusta á söguna Brúðukistan. Börnin og kennarar skemmtu sér konunglega, en þetta var mikið ferðalag og margir strætisvagnar. Börnunum þótti það að vísu ekki verra.