Breytingar á skóladagatali

Þar sem fjöldatakmarkanir koma í veg fyrir að við getum boðið foreldrum og forráðamönnum upp á jólasamveru eins og undanfarin ár verða gerðar breytingar á skóladagatalinu. Við byrjum piparkökubakstur þann 30. nóvember til 3. desember og þann 4. ætlum við að bjóða börnunum upp á heitt súkkulaði og piparkökur í síðdegishressingunni.