Sími 441 6500

Áfallaáætlun

Áfallaáætlun Kópahvols

21.12.2017

Áfallaáætlun Kópahvols er handbók sem ætluð er til að styðja starfsmenn og vísa veginn ef áföll verða hjá barni, starfsmanni eða aðstandendum þeirra. Lögð er áhersla á að öll viðbrögð og áætlanir séu settar fram af nærgætni og festu.

 Þegar áfall verður í leikskólanum sem tengist barni, fjölskyldu þess, starfsmanni eða fjölskyldu hans með beinum hætti er mikilvægt að öll skilaboð berist strax til leikskólastjóra, staðgengils hans eða áfallateymis svo hægt sé að bregðast við á markvissan hátt.


Hér má sjá Áfallaáætlun í heild sinni. Afallaaaetlun-Kopahvols-Þetta vefsvæði byggir á Eplica