Öskudagur

Að sjálfsögðu var haldið í gamlar hefðir og kötturinn sleginn út tunninni, boðið var upp á snakk í austurherbergi og börnin léku sér þvert á öll leikskvæði og skemmtu sér konunglega