Fréttir af skólastarfi.

Vinnuskólakrakkarnir

Þau Elísa Margrét, Jóhanna Ísold, Þóra Sif og Örnólfur frá vinnuskólanum eru komnir til starfa og bjóðum við þau velkomin.
Nánar

Umferðarskóli elstu barna

Í vikunni tóku elstu börnin námskeið í Umferðarskólanum og voru náttúrulega með allt upp á tíu :)
Nánar
Fréttamynd - Umferðarskóli elstu barna

Sumarhátíð, afmælishátíð og Réttindaskóli UNICEF

Í vikunni var mikið um að vera í Kópahvoli. Við slógum saman 55. ára afmæli Kópahvols, sumarhátið og síðast en ekki síst fengum við endurnýjaða viðurkenningu á Réttindaskóla UNICEF.
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð, afmælishátíð og Réttindaskóli UNICEF

Útskrift nemenda 2025

Fríður og föngulegur hópur útskrifaðist í vikunni, börnin unnu sjálf að útskriftarhátíðinni, bjuggu til útskriftarvegg fyrir myndartöku og ákváðu hvaða veitingar voru í boði.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift nemenda 2025

Skipulagsdagar skólaárið 2025 - 2026

Skipulagsdagar skólaárið 2025 - 2026 eru sem hér segir: 12.september 2025, 12.nóvember 2025, 16.janúar 2026, 10.mars 2026 og 15.maí 2026
Nánar

Niðurstöður foreldrakönnunar 2025

Niðurstöður foreldrakönnunar hafa verið birtar á heimasíðu Kópahvols.
Nánar

Bjóðum dag - alla daga, er yfirskrift á degi leikskólans

Sem haldin er hátíðlegur 6. febrúar í leikskólum landsins á hverju ári. Í ár var rauð viðvörum í kortunum og því ekki mikið um hátíðahöld en við bætum það upp síðar. Til hamingju með daginn
Nánar
Fréttamynd - Bjóðum dag - alla daga, er yfirskrift á degi leikskólans

Sumarfrí 2025

Ákveðið hefur verið að leikskólar Kópavogs munu fara í sumarfrí frá og með 9. júlí, til og með 6. ágúst. Við munum því loka 8.júlí kl. 13.00 og opnum aftur 7.ágúst kl.13.00
Nánar

Jólin kvödd á þrettándan

Jólin voru kvödd í dag, gengið var í kringum jólatréð í fallegu vetrarveðri. Í tilefni dagsins settu börnin upp álfaskikkjur þó létu engir alvöru álfar né jólasveinar sjá sig enda líklega farnir heim.
Nánar
Fréttamynd - Jólin kvödd á þrettándan

Jólakveðja

Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja