Í vikunni var mikið um að vera í Kópahvoli. Við slógum saman 55. ára afmæli Kópahvols, sumarhátið og síðast en ekki síst fengum við endurnýjaða viðurkenningu á Réttindaskóla UNICEF.
Fríður og föngulegur hópur útskrifaðist í vikunni, börnin unnu sjálf að útskriftarhátíðinni, bjuggu til útskriftarvegg fyrir myndartöku og ákváðu hvaða veitingar voru í boði.
Bjóðum dag - alla daga, er yfirskrift á degi leikskólans
Sem haldin er hátíðlegur 6. febrúar í leikskólum landsins á hverju ári. Í ár var rauð viðvörum í kortunum og því ekki mikið um hátíðahöld en við bætum það upp síðar. Til hamingju með daginn
Ákveðið hefur verið að leikskólar Kópavogs munu fara í sumarfrí frá og með 9. júlí, til og með 6. ágúst. Við munum því loka 8.júlí kl. 13.00 og opnum aftur 7.ágúst kl.13.00
Jólin voru kvödd í dag, gengið var í kringum jólatréð í fallegu vetrarveðri. Í tilefni dagsins settu börnin upp álfaskikkjur þó létu engir alvöru álfar né jólasveinar sjá sig enda líklega farnir heim.