Fréttir og tilkynningar

Alþjóðavika 2 - 6 október 2023

Nú er alþjóðavika framundan. Við ætlum að halda upp á afmæli Josíasar Kevin sem býr í SOS þorpi í Paragvæ þann 5. október. ...
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðavika 2 - 6 október 2023

Elstu börnin í Eldborg

Það var svo sannarlega gaman að upplifa töfrandi tónlist og skemmtilega frásögn af dýrum í Hörpunni í gær á skólatónleikum í Eldborg. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék fyrir okkur (og miklu fleiri börn)
Nánar
Fréttamynd - Elstu börnin í Eldborg

Breytingar á Salnum

Í haust gerðum við breytingar á salnum til að nýta rými skólans betur, búið er að koma fyrir margvíslegum efnivið/leikefni og börnin velja að koma þangað í leik og hitta börn af öðrum deildum.
Nánar
Fréttamynd - Breytingar á Salnum

 

 

Viðburðir

Söngstund í sal

Alþjóðavika / Sólblómavika

Kynning á vetrarstarfinu og aðalfundur foreldrafélagsins.

Jósías Kevin á afmæli í dag. Hjördís frá SOS á Íslandi verður með fyrirlestur fyrir börn fædd 2018 og 2019

Alþjóðadagur kennara.

  

  

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is

Fjölmenningarsetur / Multicultural Information Centre https://mcc.is

On the Kópahvoll website, you can choose an English and Polish translation Heimasíða Kópahvols

-