Fréttir og tilkynningar

Endurmenntunarferð starfsmanna

Kæru foreldrar Eins og fram hefur komið þá fara starfsmenn í endurmenntunarferð til Vínarborgar á miðvikudaginn. Við þökkum ykkur foreldrum fyrir stuðninginn sem þið hafið sýnt okkur.
Nánar

Afmæli Kópahvols og Kópavogsbæjar 11.maí.

Í ár ætlum við að gera breytingu á afmælisdegi leikskólans 11. maí og færa opið hús fram að sumarhátíð og þá sýna börnin verkefni sem þau hafa verið að vinna að í vetur. Afmælisdaginn ætum við að.....
Nánar

Sumarlokun 2023

Ákveðið hefur verið hvenær sumarlokun verður þetta árið. Leikskólinn lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 11.júlí og opnar aftur fimmtudaginn 10.ágúst kl. 13:00.
Nánar

 

 

Viðburðir

Annar í Hvítasunnu. Leikskólinn lokaður

Útskrift elstu barna

Sveitaferð á Hraðastaði

Útistöðvar byrja

Útistöðvar

 

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is