Fréttir og tilkynningar

Ný gjaldskrá 2022

Ný gjaldskrá hefur verið birt á heimasíðu leikskólans.
Nánar

Nýjir stólar á Krummadeild

Við vorum svo ótrúlega heppin að fá auka fjármagn í lok árs til að bæta aðbúnað barnanna og ákveðið var að skipta út stólum á Krummadeild og að sjálfsögðu fengu börnin að hjálpa til.
Nánar
Fréttamynd - Nýjir stólar á Krummadeild

Breytingar vegna covid

Nú er svo komið að mikið er um smit í leikskónaum og því er óhjákvæmilegt að gera ýmsar breytingar á skóladagatali. Fyrirhugaðar söngsundir og flæði bíða betri tíma. Þorrablót verður 27. jan.
Nánar

 

 

Viðburðir

Þorramatur

Skipulagsdagur. Leikskólinn lokaður

Söngstund og flæði

Dagur leikskólans

Haldið upp á dag leikskólans

 

 

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is