Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagar skólaárið 2022-2023

Fyrsti skipulagsdagur skólaársins er 16. september, 17. nóvember 2022, 27. janúar 2023, 15. mars 2023, 17. maí auka skipulagsdagur og 19. maí.
Nánar

Opnun eftir sumarfrí

Kæru foreldrar Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 4,ágúst kl. 13.00. Hlökkum til að taka á móti ykkur eftir vonandi vel lukkað sumarfrí.
Nánar

Krakkar frá vinnuskólanum

Í sumar komu þau Eva, Guðrún, Hreiðar og Óðinn til okkar frá vinnuskólanum. Það er ótrúlega gaman að fá þau til leiks og starfa í leikskólann.
Nánar

 

 

Viðburðir

Alþjóðavika/Sólblómavika

Jósías á afmæli

Söngstund í sal

Söngstund í sal og flæði. Bleikidagurinn

Slökkviliðið heimsækir elstu börnin

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is