Fréttir og tilkynningar

Jólaglóð

Veðrið lék við börn, foreldra og kennara á Jólaglóðinni í ár. Börnin buðu foreldrum upp á piparkökur sem þau höfðu skreytt og sungin voru nokkur jólalög.
Nánar
Fréttamynd - Jólaglóð

Skóladagatal 2024-2025

Skóladagatalið fyrir skólárið 2024-2025 hefur verið uppfært og nú er útskrift og útskriftaferð elstu barna komið inn. https://kopahvoll.kopavogur.is/skoladagatal/
Nánar

Framkvæmdir í Kópahvoli

Vegna framkvæmda á Lóu- og Spóadeild í vetur fara öll elstu börnin af Spóa- og Krummadeild í húsnæði Kópavogsbæjar í Furugrund 3. Lóudeild færir sig á Krummadeild (en heitir ennþá Lóudeild).
Nánar

Í dag fór brunabjallan af stað

Í dag fór brunabjallan af stað þegar við vorum að rista brauð og deildarnar í efra húsinu notuðu tækifærið og æfðu rýmingu. Einhver börn urðu skelkuð við háfaðan en voru fljót að jafna sig :)
Nánar

Óperufélagið Kammeróperan kom í heimsókn í dag

Í dag komu félagar frá Kammeróperunni og fluttu okkur verkið Dýravísur sem er unnið útfrá sönglagi eftir Jónas Ingimundarson sem ber sama heitið.
Nánar
Fréttamynd - Óperufélagið Kammeróperan kom í heimsókn í dag

Aðlögun hefst þriðjudaginn 13. ágúst

Aðlögun nýrra barna hefst 13, ágúst, þá munu byrja ný börn á Krummadeild, Spóadeild, Lóudeild og hluti Uglugeildar. Seinni aðlögun barna á Ugludeild hefst 2. september.
Nánar

 

 

Viðburðir

Jólasöngstund

Jólamatur og jólaball

Vasaljósadagur / Flæði

Þorláksmessa

Aðfangadagur Leikskólinn lokaður

  

  

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi Röskun á skólastarfi | Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (shs.is)

Fjölmenningarsetur / Multicultural Information Centre https://mcc.is

On the Kópahvoll website, you can choose an English and Polish translation Heimasíða Kópahvols

-