Krakkar frá vinnuskólanum
Í sumar komu þau Eva, Guðrún, Hreiðar og Óðinn til okkar frá vinnuskólanum. Það er ótrúlega gaman að fá þau til leiks og starfa í leikskólann.
Nánar
Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is