Fréttir og tilkynningar

Réttindaskóli UNICEF

Efnt var til hátíðlegrar athafnar í Salnum 18. nóvember. Þar fékk Kópahvoll viðurkenningu fyrir að vera einn af fimm fyrstu leikskólum heims til að gerast réttindaskóli UNICEF
Nánar
Fréttamynd - Réttindaskóli UNICEF

Læsisvika

Í tengslum við Dag íslenskrar tungu var efnt til læsisviku, börnin söfnuðu bóklatitlum yfir bækurnar sem lesnar voru heima og settu saman í risastóran orm.
Nánar
Fréttamynd - Læsisvika

Viðurkenning UNICEF

Á morgun 18. nóvember munu elstu börnin taka þátt í hátíðarhöldum í Salnum í Kópavogi þegar Kópahvoll ásamt fjórum öðrum leikskólum í Kópavogi fá viðurkenningu sem réttindaskólar UNICEF.
Nánar

 

 

Viðburðir

Skipulagsdagur. Leikskólinn lokaður

Söngstund í sal

Dagur leikskólans

Söngstund í sal og flæði

Dagur íslenska tákmálsins

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is