Réttindaskóli UNICEF
Efnt var til hátíðlegrar athafnar í Salnum 18. nóvember. Þar fékk Kópahvoll viðurkenningu fyrir að vera einn af fimm fyrstu leikskólum heims til að gerast réttindaskóli UNICEF
Nánar