Fréttir og tilkynningar

Skóladagatal 2024 - 2025

Skóladagatalið er komið á heimasíðu skólans. Þar koma fram helstu upplýsingar ss skipulagsdagar, vetrarfrí og flestir viðburðir skólans.
Nánar

Útskrift elstu barna

Útskrift elstu barna fór fram föstudaginn 31.maí. Í ár færðum við útskriftarathöfn elstu barna í Kópavogskóla. Þetta er fríður og föngulegur hópur.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barna

Kópavogur fékk viðurkenningu frá UNICEF

Elstu börnin í Kópahvoli þáðu boð um að syngja við athöfn í Salnum í Kópavogi þar sem Kópavogsbær fékk endurnýjun á viðurkenningu frá UNICEF sem Barnvænt sveitarfélag.
Nánar
Fréttamynd - Kópavogur fékk viðurkenningu frá UNICEF

Krakkarnir frá vinnuskólanum mættir.

Á hverju sumri erum við svo heppin að fá krakka frá vinnuskólanum. Þau Artúr, Guðmunda og Tinna eru mætt og þær Gabríela og Þóra Sif koma svo þegar grunnskólanum líkur.
Nánar

Afmælisdagur Kópahvols 11. maí

Miðvikudaginn 8. maí ætla börn og kennarar að halda afmælisveislu í Kópahvol sem á sama afmælisdag og Kópavogur 11. maí.
Nánar

Morgun- og nónhressing í salnum

Frá og með næsta mánudegi ætlum við að gera tilraun að breyttu fyrirkomulagi í morgunmatnum og síðdegishressingunni.
Nánar

 

 

Viðburðir

  

  

 

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi https://shs.is

Fjölmenningarsetur / Multicultural Information Centre https://mcc.is

On the Kópahvoll website, you can choose an English and Polish translation Heimasíða Kópahvols

-