Sumarlokun 2021

Niðurstaða úr kostningu á sumarleyfistíma er komin í hús og verður leikskólinn lokaður frá kl. 13.00 miðvikudaginn 7. júlí til kl. 13.00 fimmtudaginn 5. ágúst.