Sumarhátíð

Foreldrafélagið bauð börnum og kennurum upp á hoppukastala og leiksýningu sem við færðum inn í sal þar sem fór að rigna. Börn og kennarar voru búin að skreyta garðinn, börnunum var boðið var upp á andlitsmálningu og grillaðaðar pylsur í mannskapinn