Alþjóðavika og SOS verkefni

Kevin Josías 5 ára
Á þriðjudaginn fengum við heimsókn frá SOS Barnaþorpunum. Tilefnið var afmæli styrktarbarnsins okkar í Paragvæ. Kevin Josías er orðinn 6 ára gamall en börnin á leikskólanum hafa styrkt hann frá árinu 2019. Við fengum stutta kynningu á Paragvæ og fengum að heyra sögur af Josíasi. Börnin sungu svo afmælissönginn fyrir hann
Fréttamynd - Alþjóðavika og SOS verkefni Fréttamynd - Alþjóðavika og SOS verkefni Fréttamynd - Alþjóðavika og SOS verkefni

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn