Gengið gegn einelti

8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Börn og kennarar sameinuðust í vináttustund, þar sem börnin á eldri deildunum aðstoðuðu þau yngir uppá holtið yfir ofan Kópahvol og sungu vináttulög,