Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu efndu kennarar, börn og foreldrar til lestrarátaks. Foreldrar hafa verið mjög duglegir að lesa með börnunum sínum og börnin hafa skilað inn hring fyrir hverja lesna bók í bókaorminn, sem stækkaði og skækkaði með hverjum degi. Foreldrafélagið færði svo börnunum bókina Tröllastrákurinn læknar hrekkjusvín, að gjöf fyrir dugnaðinn.
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn