Lagfæringar á lóð

Nú eru að hefjast lagfæringar í garðinum okkar, setja á gervigras á stóran hluta svæðisins ásamt því að endurnýja á girðingu kring um lóðina. Við hlökkum mikið til að leika á nýjum svæðum :)