Afmæli Kópahvols

Í dag verður opið hús í tilefni af afmæli leikskólans, aðstandendum er boðið að gleðjast með okkur og skoða afrakstur barnanna, boðið verður upp á kleinur með síðdegishressingunni. 
Kópahvoll
Gleði, samkennd, frelsi og hugrekki