Krakkar frá vinnuskólanum

Í sumar komu þau Eva, Guðrún, Hreiðar og Óðinn til okkar frá vinnuskólanum. Það er ótrúlega gaman að fá þau til leiks og starfa í leikskólann.