Viðurkenning UNICEF

Á morgun 18. nóvember munu elstu börnin taka þátt í hátíðarhöldum í Salnum í Kópavogi þegar Kópahvoll ásamt fjórum öðrum leikskólum í Kópavogi fá viðurkenningu sem réttindaskólar UNICEF.