Læsisvika

Í tengslum við Dag íslenskrar tungu var efnt til læsisviku, börnin söfnuðu bóklatitlum yfir bækurnar sem lesnar voru heima og settu saman í einn risastóran orm. Foreldrafélagið gaf svo bókina Viktor og hæfileikakeppnin sem viðurkenningu fyrir góðan árangur.