Í Hreiðri er unnið að margvíslegir listsköpun

Svæðið á milli Sópadeildar og Lóudeilar nefnum við Hreiður, börnin geta valið að koma þangað til að vinna að margvíslegri listsköpun. Fjölbreyttur efniviður er í boði hverju sinni og er börnunum frjálst að velja hvað þau vilja vinna við.
Fréttamynd - Í Hreiðri er unnið að margvíslegir listsköpun

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn