Breytingar á Salnum

Í haust gerðum við breytingar á salnum til að nýta rými skólans betur, búið er að koma fyrir margvíslegum efnivið/leikefni og börnin velja að koma þangað og hitta börn af öðrum deildum. Allt að fjögur börn geta valið að koma þangað hverju sinni af hverri deild.
Fréttamynd - Breytingar á Salnum

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn