Óperufélagið Kammeróperan kom í heimsókn í dag

Tónlist og talaðir textar fléttast saman í litla sögu þar sem börn fá að kynnast íslenskum farfuglum og hestum. Verkefnið er skapað til þess að gleðja en á sama tíma fræða börn um náttúruna. Flutningur tekur rúmar 15 mínútur.