Jólaglóð

Veðrið lék við börn, forleldra og kennara á Jólaglóðinni í ár. Börnin buðu foreldrum upp á piparkökur sem þau höfðu skreytt og sungin voru nokkur jólalög.