Jólin kvödd á þrettándan

Jólin voru kvödd í dag, gengið var í kringum jólatréð í fallegu vetrarveðri. Í tilefni dagsins settu börnin upp álfaskikkjur þó létu engir alvöru álfar né jólasveinar sjá sig enda líklega farnir heim.