Niðurstöður foreldrakönnunar 2025

Niðurstöður foreldrakönnunar hefur verið birt á heimasíðu Kópahvols. Þátttaka foreldra var með ágætum eða 81.8% og niðurstöður einnig ánægjulegar. Helst má segja að niðurstöður um upplýsingarflæði sé ábótavant og munum við rýna í athugasemdir sem komu fram með það í huga skýra verkferla hvað varðar upplýinsgarfræði til foreldra.