Bjarnhólastígur gata ársins 2025
Börnin hittu Ásdísi bæjarstjóra og Sigrúnu Huldu deildarstjóra leikskóladeildar við enda Bjarnhólastígs þar sem skilti áritað Gata ársins 2025 var afhjúpað. Á eftir var börnunum boðið upp á veitingar í leikskólagarðinum í dásalegu veðri. KópavogurBjarnhólastígur er gata ársins | Kópavogur