Afmæli Kópahvols

Leikskólinn Kópahvoll er staðsettur á yndislegum stað við Víghólinn og var opnaður 11. maí 1970 og var hann fyrsti leikskólinn sem byggður er sem slíkur í Kópavogi. Byggð var ný álma við leikskólann 1993 síðan var safnaðarheimili Digranessóknar breytt í leikskóladeild 1995. Í dag dvelja 74 börn í Kópahvoli á fjórum deildum.
Vegna aðstæðna getum við ekki haldið daginn hátíðlegan en vonandi fáum við tælifæri til þess þegar líður í sumarið.