Kópahvoll 50 ára

Þann 11.maí sl voru 50 ár frá því að leikskólinn Kópahvoll tók til starfa, í tilefni af því ætlum við að halda upp á afmælið 26. júní. Vonumst við til að sjá sem flesta velunnara skólans í afmælinu, börnin ælta að byrja á að syngja fyrir gesti kl. 14:00.