Nýtt skólaár

Á hverju hausti eiga sér stað breytingar, börnin vaxa og þroskast og flytjast á milli deilda. Breytinar eiga sér stað í starfsmannamálum, þær Alexandra Ósk, Berglind Sigmars, Gabríela, Kolfinna og Þórhalla eru ýmist að halda áfram í sínu námi eða hefja nám og þökkum við þeim fyrir samveruna og óskum þeim góðs gengis í framtíðinni.