Jólaglóð

Börn og kennarar buðu foreldrum og öðrum aðstandendum upp á heitt súkkulaði og piparkökur uppá holtinu í fallegu vetrarveðri.