Skipulagsdagur 2. október

Annar skipulagsdagur á skólaárinu er í dag. Þennan dag nota kennarar til að skipuleggja og endurmeta skólastarfið. Vegna breyttra aðstæðna ætla kennarar eingöngu að funda á hverri deild fyrir sig.