Handbók um snemmtæka íhlutun - mál og læsi

Þann 19. nóvember kom út verkefni sem tíu leikskólar í Kópavogi hafa verið að vinna að undir leiðsögn Ásthildar Snorradóttur talmeinafræðings en verkefnið snýr að snemmtækri íhlutun hvað varðar mál og læsi. Snemmtæka íhlutun byggir á því að hjálpa hverju barni að hámarka árangur sinni í máli og málskilningi. Hægt er að skoða kynningu á verkefninu á heimasíðu Kópavogs. https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/snemmtaek-ihlutun-mal-og-laesi-1