Gleðilegt ár

Hefð er fyrir því í Kópahvoli að börn og kennarar kveðji jólin með Álfaballi. Allir settu upp álfaskykkjur og dönsuðu í kring um jólatréð.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn