Nýárskveðja

Um leið og við sendum börnum, foreldrum og velunnurum skólans hugheilar nýárskveðjur viljum við þakka fyrir liðið ár . Megi árið 2021 vera ykkur gæfuríkt.