Dagur leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans var ratleikur ýmist í garðinum eða fyrir utan hann, börnin leituðu að lóum, spóum, uglum og krummum. Bakaðar voru lummur í útiverunni og allir fóru glaðir heim.
Fréttamynd - Dagur leikskólans Fréttamynd - Dagur leikskólans

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn