20240701
Morgunmatur
Hafragrautur og meðlæti (rúsínur, trönuber, kanill, kókos, sóblómafræ og graskersfræ). Lýsi. Ferskir ávextir
Hádegismatur
Fiskur í raspi, kartöflur, blómkál og kalt sinnepsósa.
Snarl
Heimabakað brauð, álegg og papríka. Ávextir.
20240702
Morgunmatur
Hafragrautur og meðlæti (rúsínur, trönuber, kanill, kókos, sóblómafræ og graskersfræ). Lýsi. Ferskir ávextir
Hádegismatur
Tottilla með hakki og grænmeti, salsasósu og syrður rjómi.
Snarl
Ristað brauð, ostur og bananar.
20240703
Morgunmatur
Hafragrautur og meðlæti (rúsínur, trönuber, kanill, kókos, sóblómafræ og graskersfræ). Lýsi. Ferskir ávextir
Hádegismatur
Linsubauna súpa og skólabollur.
Snarl
Brauð, ostur/álegg, gúrka og ávextir.
20240704
Morgunmatur
Hafragrautur og meðlæti (rúsínur, trönuber, kanill, kókos, sóblómafræ og graskersfræ). Lýsi. Ferskir ávextir
Hádegismatur
Nætursaltaður fiskur, kartöflur, gúrka og smjör.
Snarl
Heimabakað brauð, egg, kaviar og tómatar. Ávextir.
20240705
Morgunmatur
Cheerios og meðlæti (rúsínur, trönuber, kanill, kókos, sóblómafræ og graskersfræ) með mjólk. Lýsi Ferskir ávextir
Hádegismatur
Hrísgrjón, grænmetisbollur, sósa og salat.
Snarl
Hrökkbrauð, smurostur, gúrka. Ávextir.
20240708
Morgunmatur
Hafragrautur og meðlæti (rúsínur, trönuber, kanill, kókos, sóblómafræ og graskersfræ). Lýsi. Ferskir ávextir
Hádegismatur
Kjötbollur, hrísgrjón, sósa og salat.
Snarl
Brauð, ostur, gúrka og ávextir.
20240709
Morgunmatur
Cheerios og meðlæti (rúsínur, trönuber, kanill, kókos, sóblómafræ og graskersfræ) með mjólk. Lýsi Ferskir ávextir
Hádegismatur
Grjónagrautur, brauð með álegg og osti.
Snarl
Hrökkbrauð,smurostur, grænmeti og ávextir.
20240710
Morgunmatur
Sumarfrí
Ekkert fannst m.v. dagsetningu