Á Kópahvoli eru fjórar deildir og bera þær allar fuglanöfn.

  • Á Ugludeild eru 14 börn fædd 2023 og 2024
  • Á Lóudeild eru 17 börn fædd 2022 og 2023
  • Á Spóadeild eru 19 börn fædd 2021 og 2022
  • Á Krummadeild eru 24 börn fædd 2020