Námskeið fyrir foreldra

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur mörg námskeið fyrir verðandi foreldra, nýbakaða foreldra og börn á ýmsum aldri í samstarfi við fagaðila. 

Nánari upplýsingar fást hjá Þroska- og hegðunarstöð í síma 585-1350 eða á www.heilsugaeslan.is.

Nánari upplýsingar um námskeiðin