Heimili og skóli - Handbók foreldraráðs
Hlutverk Heimilis og skóla er að hvetja til og styðja við jákvætt og öflugt samstarf heimila og leik-, grunn- og framhaldsskóla. Styðja foreldra í uppeldishlutverki sínu og veita þeim stuðning til virkra þátttöku í skólastarfi. Efla starf foreldraráða, skólaráða og foreldrafélaga í leik-, grunn- og framhaldsskóla. Stuðla að stofnun og uppbyggingu svæðasamtaka á landsvísu til að efla samtakamátt foreldra og borgaralýðræði.
Hér er hægt að nálgast handbók foreldraráðs