Gjaldskrá 

Bæjarstjórn Kópavogs ákveður gjaldskrá fyrir leikskóla hverju sinni. Sjá nánar á heimasíðu Gjaldskrá leikskóla Kópavogsbæjar

Í samræmi við samþykkt bæjarráðs 6. júlí 2023 tekur gjaldskráin breytingum fjórum sinnum á ári. Breytingar hverju sinni taka mið af þróun á undirliggjandi vísitölum. Gjaldskráin tekur breytingum 1. janúar, 1. apríl, 1. júlí og 1. október. Leikskólagjöld eru innheimt frá og með þeim degi sem vistun barns hefst, óháð aðlögunartíma. Nánar upplýsingar um innritun og fleira má finna í reglum um Innritun leikskóla

Gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2025