Gerð var viðhorfskönnun á starfi leikskólans í vor og þökkum við foreldrum fyrir þátttökunna en þátttaka hefur mikil áhrif á umbótaáætlun leikskólans.

Forldrakönnun 2021

Könnun var gerð á viðhorfi foreldra til aðlögunar haustið 2021. Hér má sjá helstu niðurstöður