Gerð er viðhorfskönnun á starfi leikskólans annað hvert ár og hvetjum við foreldra til að taka þátt þar sem þátttaka hefur mikil áhrif á umbótaáætlun leikskólans. Með kærri þökk fyrir þátttöku.
Forldrakönnun 2021
Foreldrakönnun 2025