Starfsáætlanir

Í Lögum um leikskóla 14. grein segir m.a.

Leikskólastjóri gefur árlega út sérstaka starfsáætlun. Í starfsáætlun er gerð grein fyrir árlegri starfsemi leikskóla, svo sem skóladagatali og öðru því sem varðar starfsemi leikskólans.

Skólanámskrá og starfsáætlun skulu staðfestar af leikskólanefnd skv. 2. mgr. 4. gr., að fenginni umsögn foreldraráðs og skulu þær kynntar foreldrum."

Starfsáæltun leikskólans 2023-2024

Umsögn foreldraráðs

 

Starfsáætlun leikskólans 2024 - 2025

Umsögn foreldraráðs

Umsögn Leikskóladeildar 2024 - 2025.pdf

 

Starfsáætlun leikskólans 2025 - 2026

 Umsögn foreldraráðs 2025