Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagar skólaárið 2025 - 2026

Skipulagsdagar skólaárið 2025 - 2026 eru sem hér segir: 12.september 2025, 12.nóvember 2025, 16.janúar 2026, 10.mars 2026 og 15.maí 2026
Nánar

Niðurstöður foreldrakönnunar 2025

Niðurstöður foreldrakönnunar hafa verið birtar á heimasíðu Kópahvols.
Nánar

Bjóðum dag - alla daga, er yfirskrift á degi leikskólans

Sem haldin er hátíðlegur 6. febrúar í leikskólum landsins á hverju ári. Í ár var rauð viðvörum í kortunum og því ekki mikið um hátíðahöld en við bætum það upp síðar. Til hamingju með daginn
Nánar
Fréttamynd - Bjóðum dag - alla daga, er yfirskrift á degi leikskólans

Sumarfrí 2025

Ákveðið hefur verið að leikskólar Kópavogs munu fara í sumarfrí frá og með 9. júlí, til og með 6. ágúst. Við munum því loka 8.júlí kl. 13.00 og opnum aftur 7.ágúst kl.13.00
Nánar

Jólin kvödd á þrettándan

Jólin voru kvödd í dag, gengið var í kringum jólatréð í fallegu vetrarveðri. Í tilefni dagsins settu börnin upp álfaskikkjur þó létu engir alvöru álfar né jólasveinar sjá sig enda líklega farnir heim.
Nánar
Fréttamynd - Jólin kvödd á þrettándan

Jólakveðja

Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Viðburðir

Útskriftarferð elstu barna

Söngstund

Útskrift elstu barna

Uppstigningardagur. Leikskólinn lokaður

Alþjóðlegi hjóladagurinn. Allir mega koma með hjóli í leikskólann

  

SOS Barnaþorpin

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi Röskun á skólastarfi | Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (shs.is)

Fjölmenningarsetur / Multicultural Information Centre https://mcc.is

On the Kópahvoll website, you can choose an English and Polish translation Heimasíða Kópahvols

-