Bjarnhólastígur gata ársins 2025
Í ár var Bjarnhólastígur valin gata ársins í Kópavogi og þar sem leikskólinn Kópahvoll er staðsettur við þá götu var okkur boðið í sérstaka athöfnin sem haldin var í tilefni þess.
Nánar