Fréttir og tilkynningar

Bjarnhólastígur gata ársins 2025

Í ár var Bjarnhólastígur valin gata ársins í Kópavogi og þar sem leikskólinn Kópahvoll er staðsettur við þá götu var okkur boðið í sérstaka athöfnin sem haldin var í tilefni þess.
Nánar
Fréttamynd - Bjarnhólastígur gata ársins 2025

Vinnuskólakrakkarnir

Þau Elísa Margrét, Jóhanna Ísold, Þóra Sif og Örnólfur frá vinnuskólanum eru komnir til starfa og bjóðum við þau velkomin.
Nánar

Umferðarskóli elstu barna

Í vikunni tóku elstu börnin námskeið í Umferðarskólanum og voru náttúrulega með allt upp á tíu :)
Nánar
Fréttamynd - Umferðarskóli elstu barna

Sumarhátíð, afmælishátíð og Réttindaskóli UNICEF

Í vikunni var mikið um að vera í Kópahvoli. Við slógum saman 55. ára afmæli Kópahvols, sumarhátið og síðast en ekki síst fengum við endurnýjaða viðurkenningu á Réttindaskóla UNICEF.
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð, afmælishátíð og Réttindaskóli UNICEF

Útskrift nemenda 2025

Fríður og föngulegur hópur útskrifaðist í vikunni, börnin unnu sjálf að útskriftarhátíðinni, bjuggu til útskriftarvegg fyrir myndartöku og ákváðu hvaða veitingar voru í boði.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift nemenda 2025

Skipulagsdagar skólaárið 2025 - 2026

Skipulagsdagar skólaárið 2025 - 2026 eru sem hér segir: 12.september 2025, 12.nóvember 2025, 16.janúar 2026, 10.mars 2026 og 15.maí 2026
Nánar

Viðburðir

Bleikur dagur

Haldið upp á alþjólega Bangsadaginn. Söngstund í sal

Skráningardagur/Vetrarfrí

Skráningardagur/vetrarfrí

Hrekkjavökuflæði Söngstund í sal

  

SOS Barnaþorpin

Tengill á síðu Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins þar sem er að finna ýmsar upplýsingar ss þegar um er að ræða röskun á skólastarfi Röskun á skólastarfi | Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (shs.is)

Fjölmenningarsetur / Multicultural Information Centre https://mcc.is

On the Kópahvoll website, you can choose an English and Polish translation Heimasíða Kópahvols

-