Hér má finna fag- og fræðslu efni sem tengjast þroska og hæfni barna. Við hvetjum ykkur til að líta yfir listann og sjá hvort þar megi finna eitthvað sem gagnast ykkur. Efnið er ekki flokkað en yfirskriftin ætti að segja til um efni greinar eða skjals.