Hér má finna fag- og fræðslu efni sem tengjast þroska og hæfni barna. Við hvetjum ykkur til að líta yfir listann og sjá hvort þar megi finna eitthvað sem gagnast ykkur.  Efnið er ekki flokkað en yfirskriftin ætti að segja til um efni greinar eða skjals.

Handbók um leikinn

Af hverju læra börn ekki íslensku í íslenskum leikskólum? Umfjöllun fra sjónarhóli talmeinafræðiirannsókna. Elín Þöll Þórðardóttir. 2024. Talmeinafræðingurinn.

Fræðsluefni um einhverfu

Einhverfa 

Fræðsluefni um kvíða

Kvíði barna og unglinga 

Gagnlegt efni um svefn ungra barna

Svefn 

Gagnlegt efni um þunglyndi hjá börnum

Þunglyndi 

Núvitund í uppeldi

Núvitund í uppeldi 

Gagnlegt efni um tilfinningarlíf ungra barna

Tilfinningalíf