Lubbi finnur málbein
Í Kópahvoli er unnið að málörvun og hljóðnámi hjá börnum með stuðningi frá "Lubbi finnur málbein". Þar er að finna íslensku málhljóðin sem nýtast börnum í máltöku, ýtir undir orðaforða og skýrari framburð. Kennarar í Kópahvoli hafa unnið að margs konar verkefum til að nýta í Lubba stundum ss stafaskrímsli, fjölbreytt málbein og stafaspil.
Á heimasíður Lubba má sjá meiri upplýsingar.
Í tengslum við Dag íslenskrar tungu fá börnin lánaðar bækur í leikskólanum og um leið búa þau til bókaorm í leikskólanum.