Leikskólinn Kópahvoll, leikskólinn Urðarhóll (Skólatröð) og Kópavogsskóli fengu styrk fyrir samvinnuverkefni í leik- og gunnskóla með það að markmkiði að skoða samfellu milli skólastiga í einstaklingsmiðiðu læsisnámi. 

Verkefnið fól í sér að skoða viðfangsefni og aðferðir læsis á báðum skólastigum og greina innihald og samfellu kennslunnar.

Þrír stafir - skólanámskrá í læsi fyrir elstu börn í leikskóla og yngstu börn grunnskóla